Ráðgjafar ráðgjafanna

Calco Consulting er óháð ráðgjafafyrirtæki sem veitir sérhæfða ráðgjöf á sviði fjármála til fagfjárfesta, fyrirtækja, fjármálastofnana og opinberra aðila.

Fyrirtækið nýtur reynslubrunns eigenda þess af stýringu verkefna sem tengjast fjármálastarfsemi. Calco hefur stutt sérfræðinga svo sem endurskoðunarfyrirtæki og lögfræðistofur í ýmsum verkefnum og aðstoðað stóra sem smáa aðila við lausnir sérhæfðra verkefna

Leiðarljós okkar

"Við vinnum ávallt með hagsmuni viðskiptavinarins að leiðarljósi" - Óhæði
"Við sýnum viðskiptavinum okkar fyllsta trúnað og erum meðvitaðir um ábyrgð okkar við meðferð trúnaðarupplýsinga" - Trúnaður
"Við temjum okkur vandvirkni og fagmennsku í öllum okkar störfum og veljum ávallt gæði umfram magn" - Fagmennska
"Okkur er annt um orðspor okkar og temjum okkur heiðarleika í störfum okkar" - Heilindi

Fréttir

Hafðu samband

Mánudaga til föstudaga :
9 - 16

Hafðu samband:
tryggvi@calco.is
thorir@calco.is